FÓLK:
Chakotay gengur vel í kvennamálum: 6
Harry deyr, eða deyr næstum því: 7
Seven á við vandamál að stríða vegna Borg-ígræðslanna: 9
Seven á auðveldara með ákvarðanatöku vegna Borg samskipta sinna: 11
Harry gengur illa í kvennamálum: 10
Varanlegur dauði áhafnameðlima: 33

SKIPIÐ:
Mögulegt heimferðardrif virkar: 11
Tækifæri til að komast heim mistekst/er eytt til einskis: 13
Geimverur taka yfir skipið: 11
Gerð er árás á Voyager: 58

TÆKNI/SAMSKIPTI:
Hlutir úr Alfa fjórðungnum birtast: 17
Vondar geimverur: 59
Góðar geimverur: 18
Mismunur: 41
Hlutlausar geimverur: 48
Samanlagður fjöldi geimvera: 125

Ný tækni: 42
Ljóseindaskeyti notuð: 93/40
Skutlur eyðilagðar: 15 venjulegar, auk upprunalegu Delta flaugarinnar


STAÐREYNDIR VARÐANDI LEIKMYNDIR- OG MUNI:

Vörpukjarninn er sá sami og notaður var í Star Trek I og II
Gangarnir á Voyager eru breyttar útgáfur hliðarganganna í TNG
Sjúkrastöðvarleikmynd Voyager er á sama stað og Enterprise-D sjúkrastöðin var á

Geimskipin í Ex Post Facto eru endurnýtt módel úr TNG og fyrri Voyager þáttum

Aðeins nokkur hellasett voru byggð fyrir TNG og öll voru þau notuð í gegnum DS9, VOY og eru nú notuð í ENT

Fundarsalsettið breyttist lítillega milli 1. og 2. seríu. Veggurinn við hlið glugganna fær mynstur á sig.
Einnig er skemmtilegt að minnast á að í 2. seríu tóku þeir upp nýju bananafeiserana og litlu flottu mælitækin, þar sem þessu var líka breytt í DS9. Auðvitað hefði Voyager ekki átt að geta fengið þessa uppfærslu, en ég er þó þakklátur fyrir að það var gert því TNG mælitækin voru einstaklega ljót.

Oft má sjá að stórir grjóthnullungar þáttanna eru gerfi þar sem þeir hreyfast lítillega þegar að leikararnir snerta þá.
Í þættinum Initiations voru the Vasquez Rocks fyrst notaðir sem tökustaður. Svæðið hafði verið notða í TNG þættinum \“Who Watches the Watchers?\” og TOS þáttunum \“Arena\”, \“Friday\'s Child\”, \“Shore Leave\” og \“Alternative Factor.\” Flestir amersískir aðdáendur hafa komið þangað.

Í þættinum Elogium í 2. seríu eru í fyrsta skipti aðallega notaðir tölvueffektar sem sjónbrellur, og hélst það svoleiðis framvegis.

Johnathan Frakes (Riker) var óánægður með vélmennin í Prototype, fannst þau allt of hallærisleg.

Fangaklefinn í Voyager sést fyrst í þættinum Meld, en þess má geta að hann var síðar notaður í nokkrum 6. serí DS9 þáttum.

Í 3. seríu Voyagers sést Vísindastofan fyrst og líka Stjarnmælingastofan.

Útlit skipsins Equinox var eitt af hugmyndunum að Defiant.

LEIKARAR:

Þegar að 3. serí lauk og Jennifer Lien (Kes) var látin sigla, hafði upprunalega verið búið að ákveða að Garret Wang (Kim) skildi hætta. Þegar að People\'s valdi hann sem fallegasta manninn, var Jennifer valin í staðinn.

Eftir að þátturinn Before and After kom, þegar að Kes hitti þau aftur, voru margir sem sendu Paramount bréf um að fá hana aftur.

Jeri Ryan (7/9) hefur tekið þátt í ungfrú heimur og gengið MJÖG vel.

Tim Russ (Tuvok) hefur gefið út plötu.

Stutta hárið á Janeway, sem hún var með í 5. 6. og 7. seríu og einum 2. seríuþætti er hennar eigin hár, en hitt, þetta rosalega, var hárkolla.

Robert McNeill (Tom) lék líka persónu í þættinum The First Duty (TNG). Sá hét Nicholas Locarno, og var Rob valinn í Tom Paris hlutverkið vegna þess hvað hann þótti standa sig vel í að sýna þessa gerð pesónu.

Í þættinum Pathfinder, sést ljósmynd af Tom Paris, en þetta er í raun screencap úr The First Duty.

Upprunalega átti Kathryn Janeway að vera leikin af Geveive Bujold. Þá átti pesónan að heita Nicole Janeway. Þar sem Bujold kom aldrei var 2. kosturinn valinn og hefur staðið sig með prýði. Þá var nafninu breytt í Katheryn. Upprunalega höfðu Catherine og Elizabeth verið nöfnin sem talin voru best.

—————————–

Jæja, þið komust þetta langt, til hamingju!!!

Kári Emil, nýji ofurhuginn
Af mér hrynja viskuperlurnar…