Sagt er að Gene Roddenbery hafi fengið hugmyndina af það sem er á enninu á Klingonum að hann hafi fengið það hjá risaeðlum.
Það mætti líka líkja klingomum við Víkinga.
Hérna eru líkingarnar.
Víkingar vildu heiðarlegan bardaga. Klingónar líka.
Víkingar þurftu að deyja í bardaga til að fara til Valhallar.
Klingónar þurfa að deyja í bardaga til að fara til Sto vo kor.
Víkingar börðust með sverðum og svoleiðis.
Klingónar nota Bat´leth og D´ktagh (sem eru tæknilega klingónsk sverð).
Þegar Víkingar fóru til Valhallar þá voru þeir alltaf í veislum.
Sama með Klingónana og Sto vo kor.
Kannski má líka líkja Federation við Bandaríkin út af hversu sterk þau eru meðað við hvað þau eru ung.
Eða kannski var bara Gene Roddenbery svona hugmyndaríkur.
Takk fyrir
Gullbert.