USS Defiant var grandað í stríðinu milli UFP og Lénsins. Það var samt eitt sem fór í taugarnar á mér en það var þegar Deep Space 9 var afhent annað skip til umráða. DS9 fékk nákvæmlega eins skip og það hafði verið með og eitthvað sérstakt “leyfi ” frá Stjörnuflotanum til að endurskýra skipið Defiant. Það var svo augljós ástæða fyrir þessu, að þá þyrfti ekki að breytta um módel fyrir skipið, ekki hanna nýjan stjórnpall(bridge), ekki hanna nýtt vélarrúm og ekki setja nýtt nafn á módelið af skipinu. Í heild sinni finnst mér þetta nokkuð leiðinlegt þar sem það hefði verið miklu skemmtilegra og trúverðugra(að mínu mati) að sjá nýtt skip í staðin fyrir Defiant-class USS Defiant. Þeir höfðu t.d. getað fengið Sabre-class starship í staðinn, en það skip er einmitt líka skilgreint sem “stríðs/her-skip” sem Defiant var einmitt(til að rökstyðja það betur get ég nefnt að það eru t.d. engir Holodeckar, engar vísinda stofur og mjög takmarkaðir “liveing qarters” á Defiant-class stjörnuskipum ) Í bók sem heitir the DS9 technical manual er einmitt bæði Defiant og Sabre class stjörnuskipin skilgreind sem “Escort type” skip. Sabre-classinn er þó aðeins stærri en heildar massinn á skipunum er nærri sá sami og stjórunar áhöfn sú sama(40 officers and crew) þó að það komast um 50 fleiri manns fyrir í Sabre-class-inum og heildarfjöldi vopna er sá sami.
Það sem ég er að segja að það hefði verið skemmtilegra að sjá nýtt skip með nýju nafni, nýjum Bridge og Enginering sölum í seinnasta sessoninu af DS9.(bara svona fyrir augað)