Densie Crosby(var bara í seríu 1) átti upphaflega að leika Deanna Troi og Marina Sirtis að leikja Tasha Yar. Áður en tökur hófust var hlutverkum skipt um.
Tim Russ, sem síðar varð Tuvok á Voyager kom streklega til greina að leika Geordi La Forge
Fyrsta útgáfan af Starfleet búningunum voru frekar óþægilegir fyrir leikarana, sem leiti til þess að samfestingurinn fékk að víkja fyrir buxom og jakka í þriðju seríu. Þó svo að búningar voru þægilegri þá áttu jakkarnir þann óvana að leita upp þegar leikara settust niður. Patrick Stewart(Picard) lagði það í vana sinn(kjækk) að toga jakkann alltaf niður þegar hann stóð upp. Þessi hreyfing hans varð þekkt innan leikarahópsins og tökuliðsins sem “The Picard Maneuver”(tekið frá herkænsku hreyfingu(tactical maneuver) úr þáttunum)
Kötturinn hans Data, Spot(depill?) er högni í gegnum alla þáttaröðina, allt í einu í þættinum Genesis(7 sería, þáttur 19) er hann læða og eignast kettlinga.
Stephen Hawking er eina persónan sem hefur komið fram sem hann sjálfur í seríunu(hólódeck atrðið) í senu þar sem Data spilar póker á móti Einstein, Newton og Hawking. Þess má geta að Hawking vinnur.
Tvær persónur sem koma fram í þáttunum eru nefndar eftir fólki sem er til í raun. Q er nefndur eftir breskum aðdána sem heitir Janet Quarton. Gerodi La Forge var nefndur eftir öðrum trekkara sem er bundin við hjólastól og hetir vís George La Forge.
David Gerrold, handritshöfundur úr Orginal Seris (Kirk og félagar) var ráðgjáfi og oft óuppgefin söguhöfundur fyrstu tvær þáttaraðarinar. Hann yfirgaf Trekkið í fússi eftir að handrit hans um 2 samkynhneigða foringa um borð á Enterprise-D var tekið úr framleiðslu á elleftu stundu.
Karakterin Geordi La Forge átti upphaflega að vera frá Jamika. Þegar LeVar Burton var valin í hlutverkið var þessari hugmynd kastað á glæ. Samt sem áður er leikkonan Madge Bridge sem lék móðir La Forge frá Jamíka
Allar þær þrjár seríru sem komu í kjölfar Star Trek Orginal Series(1966) hafa alltaf haft “felu”hlutverk persona úr öðrum seríum í Pilot þættinum. TNG hafði Dr.McCoy, DS9 hafði Picard og Voyager fékk Quark. Þar sem Enterprise gerist á undan var þetta ekki hægt, en samt er sýnt myndband af Zefram Cochrane, en hann koma fram í myndini Startrek: First Contact.
Deanna Troi var nánast skrifuð út eftir fyrstu seríu, og í raun mjög oft fjarverandi í þáttunum í fyrstu seríu. En eftir að bæði Tasha Yar og Dr.Crusher vorur skrifaðar út var ákveðið að hafa Troi áfram.
Wesley Crusher fær fyrra nafn sitt frá miðnafni Gene Roddenberry
Í tveggja-parta þáttunum Unification og The Best of Both Worlds sáust “kirkjugarðar”(skipsflök) af fjölmörgum geimskipum. Flökin voru fengin úr uppköstum af módelum sem áttu hugsanlega að nota sem Enterprise í fyrstu Star Trek myndinni og úr Star Trek III: The search for Spook sem uppköst af Excelsior. Annað brak voru koktailar úr öðrum margvíslegum módelum.
Í þættinum Tapestry sést borg útum gluggan hjá Picard. Þessi borg er sú sama og var í myndini Logan´s Run(Voða fáir sem þekkja þá snilld, mæli með henni)
Sjálfopnanlegu hurðirnar í þáttunum þóttu mjög háværar. Sér í lagi miðað við þessar venjulegu sem við sjáum í dag og reyndar í kringum 1987 líka. Þess vegna var leikurum sagt að fara ekki með hluta textans þegar hurð var að opnast heldur bíða þar til hún stoppar. Þú sérð líka nánast aldrei persónur tala þegar hurð opnast eða lokast.
Í endanum á þættinum Symbiosis(sería 1) þegar Picard og Dr.Crusher eru labba út úr Carco Bay, líttu þá í bakgrunnin og þú sérð þar Tasha Yar(Denise Crosby) veifa í átt að myndavélinni. Þetta var líka síðasti þátturinn hennar sem hún náði að klár. Var drepinn í næsta þætti.
Þegar byrjað var að mynda seríu 2 var verkfell hjá handritahöfundum. Voru því fenginn nokkur handrit af láni úr þáttaröðum sem áttu að koma á áttunda áratugnum og hétu Star Trek: Phase II. Handritunum var örlítið breytt og aðlöguð áhöfninni í Next Generation. Þess má geta að hugmyndum að þáttaröðinni Phase II voru settar á hakan þegar ákveðið var að búa til fyrstu Star Trek bíómyndina.
Feringis áttu upphaflega að vera aðalóvinurinn í TNG seríunni. (Svipað og Klingonar í TOS). Hinsvegar fanst áhorfendum Feringis vera of fyndnir að sjá svo hægt yrði að taka þá alvarlega semsterka óvini og svo fór sem fór. Tegundi var breytt í meira grin, eins og má sjá sem Quark í DS9. Síðar komu Borg til sögurnar sem aðalóvinr í TNG seríunni.
Jonathan Frakes mætti á æfingar fyrir upphaf annarar seríu skeggjaður, ákveðin í því að raka það af áður en tökur hófust. Framleiðendum líkaði svo vel við þetta útlit og báðu hann því að halda skegginu. Sem hann gerði út seríuna, rakaði það þó af í myndinni Star Trek: Insurrection.
Í þættinum Cause and Effect mætir Enterprise-D skipinu U.S.S. Bozeman. Brannon Braga, einn af handritahöfundunum ólst uppí bæ sem heitir Bozeman.
Skipsnúmerið af skipinu Bozeman er NCC-1941. Gergory Jein hannaði þetta skip, en hann sá líka um alla módelvinnu í myndinni 1941
Þátturinn The Neutral Zone(sería 1) er stórmerkilegi í sögu StarTrek, Því þar kom fram að fyrsta serían í TNG gerðist árið 2364. Þetta var í fyrsta sinn sem alvöru dagsetning kom fram í StarTrek þætti. Allir þættir, bækur, sögulegar staðreyndir og lífshlaup persona er miðuð við þetta og eru reiknuð út frá þessari staðreynd.
Jeffrey Combs tók áheyrnarpróf sem William T. Riker. Við höfum síðan séð hann oft í öðrum þáttaröðum sem ýmsar persónur. Eins og í Deep Space Nine sjáum við hann oft og títt sem Weyon, FCA Liquidator Brunt(það var Feringi sem var alltaf bögga Quark uppá skrifinsku ef það hringir bjöllum) og kom einu sinni fram sem Tiron í þættinum Meridan(DS9 3.08). Kom fram í einum Voyager þættinum Tsunkatse(6.15). Og kemur öðruhverju fram í Enterprise sem Shran. Andorian ef það hjálpar.
Mae C. Jemison er fyrsti og sá eini(hingað til) alvöru geimfarin sem hefur komið fram í Star Trek þætti. Hann kom fram sem LT.Palmer í þættinum Second Chances(6.24)
Vona að þessar gagnlegu og líka gagnlausu upplýsingar hafi verið góð skemmtun. Kannski að ég geri þetta fyrir hinar seríurnar líka.
:: how jedi are you? ::