Alvöru Trekkarar (ég get nú varla talið mig til þeirra, ef ég undanskil ST úrið mitt) sem að líkar við Star Trek vegna allra pælinganna ættu (ef þeir hafa ekki þegar) að lesa bækur Arthur C. Clarke.

Þar eru alvöru pælingar í gangi, og flest allt sem hann skrifar er að auki byggt á vísindalegum lögmálum, sú tækni sem hann skrifar um (en er ekki aðalmálið) er t.d. allflest fræðilega möguleg.

Kíkið t.d. á Songs of a Distant Earth eða smásagnasöfn eftir hann, svona til að væta bragðlaukana.
Summum ius summa inuria