Ég var að velta fyrir mér hvernig hann ætti að hætta í startrek, ætti það að vera í bíómynd eða þætti? Ég var að enda við að horfa á TNG 7. season “aftur”, og ég verð að segja að þetta eru snilldar þættir, og þá datt mér í hug afhverju ekki að búa til 1 season sem framhald af TNG sem væri með allt samafólkið og þeir myndu halda áfram þar sem frá var horfið, þeas frá síðustu bíómynd “Nemesis”. Koma með nýtt fólk inn í skipið og þá getur Picard farið, eins og Patrick hefur sjálfur viljað.
Og þá getur nýja crewið jafn vel tekið við Enterprice og haldið áfram með (TNG) þætti.
Það þarf allavegna að binda endi á TNG og mér finnst ekki nó að gera bara 1-2 bíómyndir til þess.
btw. þetta nýja Enterprice er ekki til í mínum huga. einum of USA!
Soran to Picard “They say time is the fire in which we burn, and right now, Captain, my time is running out.” “Aren't you beginning to feel time gaining on you? It's like a predator. It's stalking you. You can try to outrun it with doctors, medicines, new technologies but in the end, time is going to hunt you down and make the kill.”