Áður en þið haldið áfram þá vil ég taka það fram að ég hef enga skoðun á þessu.
Einhverstaðar las ég það að Gene Roddenbery leit á Star Trek þannig að það (star trek) gæti alveg eins gerst ef við eyðum okkur ekki , t.d með stríði.
Mig minnir að hann hafi dáið 1994 og star trek hefur þróast síðan í stríð og svoleiðis til dæmis á móti Dominion , Klingona , Borg.
Var þetta hugsun Gene Roddenbery´s að Star Trek myndi þróast í mörg stríð. Áður en hann lést þá hafði Federation aldrei farið í stríð nema við rómúla einhverntíma á 22.Öldinni.
Spurningin er: Erum þeir framleiðendurnir hættir að nota hugsunarhátt Gene´s eða er ég eitthvað að rugla.
Takk Fyrir.
Gullbert.