Tímatal í Star Wars Nokkrar staðreyndir um tímatal í Star Wars.

Tímatalið er samkvæmt tímatali Coruscant, sem er staðaltímatal fyrir allar aðrar plánetur í geimnum.

Tímatal í Star Wars
368 dagar = 1 ár
60 mínútur = 1 klukkutími
24 klukkutímar = 1 dagur
5 dagar = 1 vika
7 vikur = 1 mánuður
35 dagar = 1 mánuður
10 mánuðir + 3 hátíðar vikur + 3 frídagar = 1 ár

Samkvæmt Tapani mánuðartalinu, sem er almennt tímatal með þekktum nöfnum.

Þá er árið þannig:
1. mánuður: Elona
2. mánuður: Kelona
1. Frídagur: Tapani dagur
3. mánuður: Selona
1. Hátíðarvika: Expansion vika
4. mánuður: Telona
5. mánuður: Nelona
2. Frídagur: Framleiðni dagur
6. Mánuður: Helona
2. Hátíðarvika: Shelova vika
7. Mánuður: Melona
8. Mánuður: Yelona
3. Frídagur: Uppskerudagur
9. Mánuður: Relona
10. Mánuður: Welona
3. Hátíðarvika: Vetrarskemmtun.

Vikudagar:
1. Dagur: Atunda
2. Dagur: Katunda
3. Dagur: Satunda
4. Dagur: Datunda
5. Dagur: Natunda

Star Wars árið
2 mánuðir, 1 frídagur, 1 mánuður, 1 hátíðarvika, 2 mánuðir, 1 frídagur, 1 mánuður, 1 hátíðarvika, 2 mánuðir, 1 frídagur, 2 mánuðir, 1 hátíðarvika

Vetrarskemmtun er fyrsta hátíðarvika næsta árs samkvæmt Galatic News Network, er eftir síðasta mánuð ársins.

Staðal tímatal í geimnum er ÁÁ:MM:DD, samkvæmt því þá hætti Imperial senate 35:3:5, sem væri 5 dagur í þriðja mánuði á árinu 35.
Ártalið er tveggja stafa tala sem er miðað við Samstillinguna Miklu sem var á Elona 1, 4 árum áður en Episode I (00:1:1).