Líklegt þykir að myndin StarTrek: X (ekki komin nafn á hana ennþá) verði ekki frummsýnd seinni part ársins 2001 heldur snemma árs 2002. Það er staðfest að þessi mynd mun innhalda sögu í kringum Romulans (loxins fáum við þá í bíó), Ekkert er gefið upp hvort þeir verði óþkkar eða ekki, en þeir munu leika stórt hlutverk í myndini. Ennig mun vera óþokkin í myndini vera á líka “EVIL” (qutað eftir Rick Bearman) og Khan úr ST:II. Ennig kemur fram að samningar hafa náðst við Brent Spiner (Data). Samningar hafa náðst við Patrick Stewart(Picard). En þetta eru þeir aðilar sem talið er að erfiðist er að ná samnigum við vegna launakrafna og vinsælda persónana. Ennig er ljóst að Brent Spiner mun ver viðloðin handritsgerðina líkt og Patrick Stewart. En annars er einn af aðalhandrits höfundun John Logan (hann skrifaði Glatiator, Any Given Sunday). Í upphafi var talað um að Jonatan Frakes (Riker) myndi ekki leikstýra þessari mynd þar sem hann er að fara að leikstýra Total Recall2.. sögusagnir hafa verið uppi um að það gæti breyst og Rick Bearman, sem stóð sig vel með First Contact og Insurretion, leikstýri 3ju StarTrek myndini í röð. En það hefur ekki verið staðfest. Ennig hefur verið blásið á þær sögusagnir að Data deyji í myndini.
Ennig kemur fram að StarTrek bíómynda serían er einn sú arðvænlegasta í sögu kvikmynda, búin að taka inn meira 1 milljarð dollara á heimsvísu
Meira síðar… have fun waiting