Það eru tveir mismunandi "pippar" (einsog þeir eru kallaðir) á krögum Starfleet fólksins (fyrir utan útgáfurnar sem eru á fyrrverandi Maquis mönnunum). Annars vegar eru það gylltir pippar(O), og hinsvegar gylltir pippar með svörtum kjarna.(o) Þeir eru gjarnan kallaðir hálfir pippar.
Pipparnir tákna síðan tign viðkomandi.
O - Ensign
Oo - Lieutenant, j.g. (junior grade)
OO - Lieutenant
OOo - Lieutenant Commander
OOO - Commander
OOOO - Captain
Við þökkum Vargi fyrir upplýsingarnar
Þessar upplýsingar miðast við TNG/DS9/VOY. Í TOS/ENT víxlast rauður og gulur.