
Við stjórnendur þessa áhugamáls viljum óska ykkur gleði og gæfu á nýju ári og þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á liðnu ári. Þið eruð búin að vera dugleg við að halda þessu áhugamáli virku og gangandi. Vonandi tekst okkur öllum að halda því áfram á nýju ári. Í kjölfarið vil ég hvetja sem flesta til að senda nú inn efni, þá sérstaklega greinar, kannanir og myndir. :)
Góða ferð inn í nýja árið.
Karat og Steini.