
Ég hef fengið nýjan meðstjórnanda sem ég vona að allri verði ánægðir með og býð hjartanlega velkominn á áhugamálið. Steini er mörgum að góðu kunnur og er stjórnandi á nokkrum öðrum áhugamálum. Steini mun aðallega vera í því að samþykkja og hafna efni og fylgjast með umræðum til að byrja með.
Karat.