Vinsamlegast virðið kurteisisreglur og notið ekki blótsyrði, þá sérstaklega ekki í fyrirsögnum. Þetta hefur verið leiðigjarnt síðustu daga varðandi Leiðarljós.
Þetta á auðvitað aðeins við um nokkra einstaklinga. Þeir taki það til sín sem eiga. Þið hin eruð frábær eins og alltaf. :)