Tölur gengis áhugamálanna í september eru komnar. Sápur eru í 31 sæti sem ég kalla mjög lélegt gengi. við erum með alls 23002 flettingar en þær voru 31074 í ágúst.

Reynum að gera betur í október, þessi sigling niður á við er ekki okkur lík!

Karat.