jæja, tölurnar fyrir júní eru komnar. Við höldum okkur á þessu sama róli og vorum í 23 sæti í júní af öllu því sem hægt er að fara inn á á Huga. Ég er handviss um að við hefðum haldist í 20. sætinu ef ég hefði nú ekki verið fjarverandi sjálf síðustu daga mánaðarins. En, ég er komin aftur og við lögum þetta bara í þessum mánuði ;)
Flettingar á Sápum í júní voru alls 27777 og það er svolítil lækkun frá því í maí.
En á morgun byrjar nýtt greinaátak og við komum okkur aftur á nýtt ról.
Karat.