Leiðarljós byrjar aftur í maí - STAÐFEST!
Já, biðin er á enda því Leiðarljós byrjar aftur í maí! Kona hjá RÚV var að staðfesta það og sagði að það byrjar kannski eftir fyrstu vikuna í maí. Það verður liðið næstum heilt ár þegar það byrjar aftur, en nú er bara mánuður í það! :) Ef það byrjar í annari vikunni í maí verður þvílíkt gaman, Leiðarljós og Eurovision ;)