Nei mér finnst Janae heldur ekkert skemmtileg þegar hún er alltaf svona pirruð og leið, en ég skil hana svosem alveg :P Mér líkar ekkert alltof vel við Kirsten, fannst hún vera orðin aðeins skárri en svo þegar hún kyssti Ned datt álit mitt á henni alveg lengst niður.
finnst* annars þá þoli ég ekki Kirstin hún er bara pirrandi. Og náttúrulega þetta með Janae, hún finnst hún kannski vera upplifa þetta sama og með Boyd
Ég samt skil Janae alveg, eftir allt þetta með Boyd og Glen og nú Kirsten … ég ÞOLI EKKI KIRSTEN!!! Ef hún væri ekki mamma Mickey þætti mér frábært ef hún myndi deyja! Og mér finnst Ned ekki vera alltof ákveðinn. Hann verður að segja við hana aftur og aftur þar til hún skilur það að hann er með Janae og elskar hana og það verður bara að hafa það ef hann særir hana, þetta getur ekki gengið svona! Þó hún sé mamma Mickey og elski hann ennþá verÐur hún að virða samband hans og Janae. Og þetta gerir náttlega Janae svo óörugga. Mér fannst bara gott á Kirsten þegar hún hrinti henni, en vona að það eyðileggi ekki samband Neds og Janae. Jed forever!!
Já, eins og Halkatla sagði eru þetta svona gælunöfn sem pörin fá. Sumum finnst það þægilegra, eins og t.d. mér:) Jed er Janae og Ned og Zaylah er Zeke og Taylah:) Ég hef heyrt um Jed en veit ekki hvort Zaylah sé bara e-ð sem ég bullaði;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..