Svolítið fyrirsjáanlegt, miðað við hvernig hann talaði um mömmu hennar og hvernig hann svaraði þegar hún sagðist hafa hugsað út í það að hann væri pabbi hennar.
En með Brooke og Victoria… ég var svolítið að horfa með einu og hálfu auga og ég man ekki alveg.
Var það eða var það ekki Victoria sem lét ráðast á hana?
Skildi heldur ekki alveg eitt, ætlar Brooke sem sagt bara að hætta alveg með línuna og fyrirtækið? Mér finnst það alveg gott hjá henni.
-Tinna