Já, þegar ég kom heim úr skólanum saðgi mamma mér að þátturinn sem var sýndur í gær af LFMB var sýndur aftur í dag! Hún beið eftir þættinum en svo kom e-ð lag og loksins þátturinn, hún setti á upptöku og fór svo fram og kom ekki aftur fyrr en eftir svona hálftíma og þá kannaðist hún við þáttinn. Hún hringdi í Stöð 2 og spurði um þetta og þá kannaðist gaurinn e-ð við þetta (það höfðu greinilega aðrir hringt líka), og þá sahgði hann að það heðfi orðið e-r bilun hjá þeim svo þau gátu ekki sýnt þáttinn sem átti að sýna í dag, svo þeir sýndu bar aþáttinn í gær aftur! Og það sem verra er, þátturinn sem hefði átt að vera í dag er ekki fyrr en á mánudaginn!!
Þetta er svo fáránlegt, sko þeir geta bætt inn alls konar íþróttaviðburðum, fótboltaleikum og svoleiðis dóti, en þau geta ekki bætt við einum 45 mín. La Fea Más Bella þætti!
Ég er fúl núna!!