Já, en það er erfitt að komast nær þar sem það er sýndur nýr þáttur á hverjum virkum degi úti. Eina leiðin væri að hafa fleiri en einn þátt á dag, en þá myndu þættirnir taka svolítið mikinn tíma af dagskrá stöðvar 2, 2*40 mínútur á dag + 5*40 mínútur á sunnudögum.