Í gær var ekkert lag í endann á La Fea Más Bella, eins og er venjulega. Það endaði bara þarna þegar “club de la feas” voru að fara að opna skjalið með þungunarniðurstöðunum hennar Aliciu, sem var örugglega endirinn, en svo komu bara auglýsingar strax eftir, ekkert lag! Það var doldið leiðinlegt, þetta er líka svo skemmtilegt lag.

Það er komið annað lag í endann, það var alltaf lagið El Club de las Feas með Banda El Recodo, en núna syngja Angélica Vale og Jaime Camil, sem leika Lety og Fernando, saman lagið Tu Belleza Es Un Misterio.
Þau eru nefnilega mjög frægar söngstjörnur í alvörunni, og Angelica María, sem leikur mömmu Lety (Julieta), er alvöru mamma hennar og líka söngkona. Svo er José José, sem leikur pabba hennar (Erasmo), líka söngvari, en Angélica Vale var einu sinni með syni hans.

Hér eru nokkur myspace, og ég geri annan kork með texta við LFMB theme og Tu Belleza Es Un Misterio;)

http://myspace.com/vivabettylafea - LFMB myspace síða með m.a. LFMB theme og Tu Belleza Es Un misterio + lag með Angélicu Vale og fl.

http://myspace.com/tuesfea - Sama og fyrir ofan + lag með Angels (kemur oft þegar Lety er að hugsa um Fernando eða e-ð þannig).

http://myspace.com/angelicavale - Myspace Angelicu Vale (Lety).

http://myspace.com/anglicavale - Annað myspace Angélicu

http://myspace.com/jaimecamilmusic - Myspace Jaime Camil (Fernando).

http://myspace.com/angelicamariapaginaoficial - Myspace Angélicu Maríu (Julieta).

http://myspace.com/01031988 - Myspace José José (Erasmo).

;):):D