HÆ. Vildi bara segja þetta, ef enginn hefur tekið eftir því. Pabbi var að leigja myndina The Bourne Ultimatum með Matt Damon og fleirum í aðalhlutverkum og ég kannaðist við einn gaur þarna, sem lék einn leigumorðingjann. Hann var kallaður ,,The asset“ eða ,,kosturinn” á íslensku.
Mér fannst þetta líkjast gaurnum sem lék Leonardo í Ser Bonita No Basta, gaurinn sem var að eltast við Topacio og átti son sem hét Bruno. Ekki Francisco sem hún endaði með. Svo kíkti ég á netinu og þetta var hann! Ég sá myndir og allt… svo komst ég að því að hann lék í mynd með Keiru Knightley sem heitir Domino, og hann leikur í myndinni Vantage Point, sme er nýkomin er að fara að koma, sem m.a. Matthew Fow, Dennis Quaid og Forest Whitaker leika í.
Mér fannst þetta mjög fyndið og vildi bara deila þessu;)
Hér eru tvær myndir af honum:
http://us.i1.yimg.com/img.movies.yahoo.com/ymv/us/img/flickr/29/76/000907532976.jpg
og
http://eur.i1.yimg.com/eur.yimg.com/xp/premiere_photo/20051017/08/702284017.jpg - Hann og Keira Knightley;)
Bætt við 14. mars 2008 - 18:49
Menti sko sem er nýkomin eða er að fara að koma… ;)