Tókuð þið eftir því að þátturinn sem átti að vera í gær (og var sýndur í gær) var fyrst á fimmtudaginn???
Mamma sko tók það upp um morguninn og hún fattaði nátlega ekki neitt af því hún var ekki búinn að sjá hinn þattinn, en vegna þess að það var einhver truflun í þættinum, textaleysi og stundum kom allt annar texti sem passaði ekkert við, þá ákváðum við a ðtaka hann aftur upp kl.hálfsex og horfðum á Leiðarljós. Það var allt annar þáttur. Það var þátturinn sem átti að vera á fimmtudeginum semsagt og textinn sem var um morguninn pasaði alveg við þann þátt.
Þannig þátturinn sem átti upprunalega að vera sýndur í gær var sýndur á fimmtudaginn en textinn við þáttinn sem átti að vera á fimmtudaginn var með honum.
Vá, þetta hefur bara aldrei gerast áður. Og þetta var náttlega spoiler, þannig þeir sem horfðu á þáttinn um morguninn á fimmtud., aumingja þeir búhúú…
Mér fannst þetta líka ekki passa. Ég sá sko endinn, lokaatriðið þar sem Stephanie var að reka Brooke og e-ð, og Eric, Ridge, Massimo, Taylor og Rick voru þarna, Rick allt í einu kominn… Meina Stephanie var bara nýbyrjuð ð tala við Eric þarna og Brooke var ennþá með Nick, þetta pasaði ekki alveg!