Hvað er búið að gerast í One Tree Hill
Ég er geggjað mikill One Tree Hill aðdáandi. Ég fór til Spánar og er búinn að missa af 4 þættum af One Tree Hill og veit ekkert hvað er búið að gerast. Hvenær er lokaþátturinn? Ég var búinn að heyra að Lucas reyndi skot á Dan en ekkert meira en það er bannað að vera með Spoilera hérna þannig að ekki seigja hvað á eftir að gerast bara hvað er búið að gerast í íslensku sjónvarpi. Ég vil endilega fá að vita það þótt að þið vitið ekki mikið þá er það allt í lagi ég vil bara fá að vita eitthvað.