Vá, ég þoli ekki þesa konu! Hún ræður bara lífi dóttur sinnar… ,,Giftið ykkur núna! Nei, þið verðið hér á brúðkaupsbóttinni." Vá, ég þoli hana ekki, vorkenni Coral !
En hvernig líst ykkur á þennan þátt so far, þið sem hafið horft á hann?
Mér finnst hann fínn:)
Bætt við 8. mars 2007 - 15:54
Meinti "brúðkaups nóttinni“, ekki ”bóttinni"…;)
En já, það verður gaman að sjá í dag hvernig samtalið milli Topacio og pabba hennar fer..:)