Mér finnst það örlítið skrítið að í hvert skipti sem fólk kyssist þá kemur einhver annar inn í herbergið…
Í hvert skipti sem Jordi og Pandora hafa kysst hvort annað undanfarna þætti hefur einhver gengið inní herbergið með tilheyrandi dramatík. Sama gildir um Bellu og Orestes…
Frekar óheppileg tímasetning hjá þessu fólki:p