Hey, var bara að pæla hvort einhver veit hvað 2 eða 3 lög í Valentinu heita. Ekki aðallagið Poco a Poco sem kemur í byrjun og þannig, heldur það eru svona sérstök “paralög”, Chiqui og Franklin lag, Pandora og Jordi lag og Tza Tza og Josema lag (eða Juan Angel).
Þau koma oftast í rómanstískum senum og þannig ef þið hafið tekið eftir því!
Mig langaði bara að spurja hvort einhver vissi hvað þau heita og hvort það er hægt að hlusta á þau á netinu og hvar þá. Mér finnst sérstaklega Chiqui og Franklin lagið flott!
Veit einhver?! :)