okey ætla aðeins að seigja frá þættinum í dag sá reyndar ekki allan þáttinn en þegar ég kom inní hann þá var Gladiola (mamma Franklins og Beu) að banna Beu að Giftast Aleandro og allt fór í mínus þar.
svo kom Yei Lo heim og Chiqi var ekki að fyrirgefa henni..
en jamm svo voru eitthvernveiginn allir fullir í þessum þætti..
en allavegana Orestes kom inn til Valentinu þegar hún var að klæða sig úr gervinu og rétt svo náði að laga skyrtuna ;) en já hann var fullur og spurði hana afhverju hún væri að fjarlægjast sig svona mikið og svo frammveigis..
á meðan kom Juan Ángel inn til Ólimpíu þar sem hún og Roque voru að tala um að hún hafi drepið Luis Felipe og hann heyrði það náttúrulega alveg svaka fullur og kom og gjörsamlega réðst á Ólimpíu og talaði um hvað hún væri mikil hóra einsog hún er og hún sagði honum satt að hún hafi drepið Luis felipe og að Orestes væri ekki sonur hanns, svo tók hann um hálsinn á henni og var næstum búinn að kirkja hana en þá stóð hun upp úr hjólastólnum og tók um hálsinn á honum og var næstum búin að kirkja hann svo hrinti hún honum og hann féll aftur á bak niður svalirnar og náði að grípa í handriðið og þá kom akkúratt Pandora og hélt í henina á honum.
Orestes og Bella heyrðu eitthver læti og ákváðu að fara og gá hvað væri að ske svo þau dryfu sig.
Svo missti Pandora takið á pabba sínum og hann datt niður stóra spurningin er bara hvort hann náði að lifa þetta af en ég tel það mjög líklegt því þetta var ekkert svo hátt fall en þetta voru einmitt sömu svalirnar og Luis Felipe var hennt niður.
Svo varð allt brjál og þátturinn endaði þannig að Orestes öskraði PABBII!!! ohh get ekki beðið eftir mánudeginum :/ en ef Juan Ángel deyr þá verður pottþétt sökini komið á Pandoru alveg 100% en allavegana :D stay tune for the next episode :D hahaa
kv JoJo8