Æji… Hrikaleg óheppnin í vikunni… Olimpia hrindir Chiqui niður stigann á Villanueva heimilinu og hún missir barnið, akkúrat þegar henni hlakkaði til að eignst það.
Vicente kemur inná Villanueva heimilið og er haldinn fangi og drepinn í húsinu af Rogue (skipulagt af Olimpiu), Ninfa verður ákærð fyirr glæpinn af því hann líkið var sett í herbergið hennar og það eru fingraför af hnífnum sem hann var drepinn með af því Ninfa var að skera niður ávexti eða e-ð með honum, hún fór í fangelsi. En Aquiles tók á sig sökina og fór í klefann til hennar líka, þótt Pantoja hafi ekki alveg trúað honum.
Bella (Valentina) var handtekin fyrir að drepa Gomez dómara, en slapp samt út í gervi Valentinu með hjálp Beatriz.
Og Josema er að hætta lífi sínu fyrir Orestes…
ALLT ÚTAF OLIMPIU! HÚN hrinti Chiqui niður stigann, HÚN átti sökina á dauða Vicente (en Rogue drap ) og kom sökina á Ninfu, HÚN á sökina á að Bella fór í fangelsi af því HÚN drap Gomez og HÚN á líka sök á að Josema er að hjálpa Orestes af því hann og Bella eru grunuð um að myrða Gomez!
Og ef hún vissi að þetta væri uppáhalds sonur hennar….!
En oj, hvað Lorenzo er falskur! Ætlar að setja verlsunarmiðstöð þar sem munaðarleysingjahælið hennar Munecu er og rífa það niður! Þvílíkt ÖMURLEGUR!
Bætt við 22. nóvember 2006 - 21:24
Olimpia & Lorenzo aspiran! Þýðing: Olimpia og Lorenzo sucka! Og aðrir líka, t.d. Rogue, Roman, Ariadna og Nereida!