Forrester og Spectra voru að undirbúa sig fyrir tískusýninguna. Sally lætur einhverja konur þykjast vera blaðamenn. Eric segir Thorne að hann þarnast hans í fyrirtækið.
Ridge fréttir af tískusýningunni og samning Thorne og Eric á leiðinni til Big Bear.
Bridget og Nick koma til Big Bear og það er Herkúles, nágrannahundurinn, búinn að rústa staðnum.
Nick fer með hann heim til sín og Ridge kemur, hann er með áhyggjur hvað er á milli Nick og Bridget.
Amber segir Clarke að hún er með áætlun til að hefna sín á Ridge.
Amber fer og leigir bústað í Big Bear sem er beint á móti Forrester bústaðnum og fer að njósna um Ridge og Bridget.