Er búið að breyta sýningartímum á nágrönnum? Sast í rolegheitinum áðan og ætlaði að horfa, en þá voru bara mjög spennandi umræður um efnahagsmál í gangi :S glaaatað