Helsta er kannski að Dylan sagði Todie að Connor er á lífi, Todie klikkaðist í fyrstu en róaðist svo niður og bað til þess að Connor sneri til baka.
Dylan sagði líka við Stingray í endann á þættinum (þegar þeir voru að fara fyrir rétt) að hann ætli að taka alla ábyrgðina á ráninu og láta Stingray ljúga fyrir hann að þetta hafi verið Dylan sjálfviljugur sem rændi búðina. Bara svo Stingray færi ekki í fangelsi með honum.
Emm.. svo sannfærði Lou Harold um að halda minningarathöfn fyrir David, Lil og Serenu. Harold virðist loksins vera að taka því að þau séu dáin..
Það er líka eins og Janelle sé að hrífast smá saman aftur að fyrrverandi manninum hennar, argh.. man ekki nafnið núna ^^ En Janae talaði líka svoltið við hann, og hann reyndi að útskýra fyrir henni að hann sé ekki allslæmur og hafi ekki yfirgefið þær útaf engu.
- Helt þetta sé allt ^^