Það var rosa spennandi þáttur:)
Skomm, Hart trúði ekki að það sem Dinah væri að segja væri satt, að hann ætti barn. En hún sagði að þetta barn væri til og að hann væri svona 3ja ára. Hann spurði hver móðirin væri og hún sagði að það skipti ekki máli, hún réð hann til að finna hver drap Cutter.
En hann hafði náttlega meiri áhuga á barninu:)
Hann fór síðan alveg í sjokki.
Matt kom til Rogers og sagði honum að hætta að hrella Vanessu svona. Hann spurði hvort hann væri í alvöru að leita að Hart og þá sýndi Roger honum skýrslurnar og myndina af Hart!
att sá hann nefnilega á barnum þarna með Dinuh, og þá vissi hann að þessi Fualkner er Hart í raun og veru! Matt fór.
Vanessa var að tala við Bridget og af því hún er kynmóðirin þá gæti enginn tekið barnið af henni, en það er annað mál með Vanessu. Bridget sagði samt að það væri ekki hægt.
Annie var að spurja Rick hvort hann vildi koma í brúðkaupið en hann neitaði. Síðan kom Michelle aftur frá Evrópu og faðmaði Rick og sonna.
Reva kom á spítalann og hitti Abigail. Alan sagði að fólkið sem ætlaði að leyfa Abigail að vera hjá sér gæti ekki tekið hana næstu 2 mánuðina. Hann sagði Charlotte það og hún ætlaði að fara með hana heim þegar Michelle bauð henni að vera hjá henni og Ed. Ed samþykkti það og Charlotte líka:)
Annie spurði Ed hvort hann vildi leiða hana að altarinu og hann samþykkti það. Síðan féllst Rick á að koma í brúðkaupið.
Alan og Reva voru komin heim og voru að fara af stað þegar Reva sagði að hún vildi ekki fara strax….
Bridget var að fara út með ruslið þegar Hart kom. Hann spurði hana af hverju pabbi hans væri að leita að honum og spurði hvort þessi krakki væri til. Bridget harðneitaði því, en síðan kom Peter út! Þátturinn endaði þannig að Vanessa kom út og kallaði á Peter og Peter var kominn í fangið á Hart.
The end:)
Vonandi gleymdi ég engu…..
Bætt við 2. september 2006 - 18:58
Já, gleymdi að Matt kom til Dinuh á barinn og sagði henni að þesi Fualkner væri enginn spæjari og sagði að hann væri sonur Rogers, Hart:)