Beverly Hills:
Brandon ætlaði ekki að fara á lokaballið en hann bauð Andreu á endanum. Þða var reyndar búið að bjóða henni en hann varð veikur og þá fór Brandon með hana í staðinn.
Gaur (man ekki hvað hann heitir) sem þekkir Brandon bauð Brendu og hún sagði já.
Steve bauð Celeste á ballið (úr þættinum Love at first sight).
David sagði Donnu að hann ætlaði að panta hótelherbergi á lokaballinu. En hún var ekki viss hvort hún væri tilbúin þannig hún ætlaði að hugsa málið.
Það mátti ekki drekka áfengi eða koma með e-ð ólöglegt á lokaballið, annars yrðu þau rekin og fengu ekki að útskrifast.
Donna sagði við David að panta herbergi. Hún var að taka sig til fyrir ballið þegar mamma hennar sagði að henni að fara með hálsmen með krissi. En hún vildi það ekki örugglega útaf hún ætlaði að sofa hjá David. En hún fór með það samt.
Pabbi Davids bauð krökkunum uppá kampavín og tók mynd af þeim áður en þau fóru. Steve tók kampavín með sér.
Í bílnum drukku Steve, Celeste, Donna og David kampavín. En Donna drakk of mikið og var full næstum allt ballið. Hún drakk líka hjá pabba Davids.
Brenda horfði á Dylan og Kelly þegar þau voru að dansa, voða happy.
Þegar David og Donna voru að dansa vr hún alveg blindfull og fór á klóstið að æla. Síðan ætluðu krakkarnir að fara með hana heim áður en nokkur sæi hana svona fulla þegar frú Teasley kom og fattaði að Donna var full og spurði hana hvort hún vissi hvað það þýddi.
Svona endaði það!
Melrose Place:
Sydney vaknaði og ætlaði að fra þegar Jake vaknaði. Hún sagði að hún vildi ekki vekja hann. Hún hitti Jane og sagði að Chris væri klikkaður en Jane trúði henni ekki.
Jane og Chris ætluðu að sættast við Sydney þega Chris sagði við Sydney e-ð ógeðslegt (man ekki hvað) og hún henti einherju í hann en hitti ekki. Jane skildi ekki neitt og þau fóru.
Sydney sagði við Jake að hún ætlaði að hætta í vinnunni og fara burt af því hún svaf hjá yfirmanninum. En hann sagði henni að vera kyrr og bauð henni á stefnumót og hún sagði já.
Michael bað Amöndu að tala við Peter og reyna að fá hann til að vinna á spítalanum aftur. Hún bauð honum tilboð. Ef henni tækist það þá myndi hann gefa frá sér sinn hlut í fyrirtækinu og sagði að Peter myndi gera allt fyrir hana.
Peter samþykkti að ráða Michael aftur.
Þegar Michael átti síðan að skrifa undir þá neitaði hann því og tók upp upptökutæki þegar Amanda var að segja að Peter myndi gera allt fyrir hana. Hann hótaði að láta Peter hlusta á þetta ef hún hann myndi skrifa undir. Hann fór og Jane sagði Amöndu að fara.
Micahael var voða happy þegar hann kom í vinnuna aftur og sagði Kimverly frá því.
Í D&D partýinu þá komst Bruce að éinhevjum mistökum sem Amanda gerði og sagði að ef hún gerði ein mistök í viðbót þá myndi hann reka hana.
Alison sagði Susan að vera áfram. Síðan í partýinu hjá D&D varð Alison full og réðst á Susan, í stuttu útgáfunni. Síðan rak hún hana beint í fangið á Billy. Hún flutti til hans.
Endir!
Bætt við 22. ágúst 2006 - 16:59
Krossi meinti ég…. ekki krissi