Ef einhver gæti verið svo einstaklega vænn að segja mér hvað gerðist í þættinum í gær eða benda mér á link sem segir mér hvað gerðist í gær þá væri það frábært. Ég var nefninlega svolítið upptekin og ég missi lika af endursýningunum [get kannski horft á manudaginn] en langar samt að vita vel hvað gerðist : )
já og nathan bað haley aftur, peyton bara nokkuð happy með pete úr fallout boy, rachel kom að brooke að ‘'brooka sig’' og það var eitthvað vandræðamóment en annars eru lucas og hún líka happy, svo að allir eru bara eiginlega að halda áfram…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..