ég skildi það allavega þannig að hún hafi horft á Notebook myndina (http://www.imdb.com/title/tt0332280/) gert hann væminn gert þannig smá grín að honum…
Þetta er svona það sem ég las útúr þessu ef ég man rétt (langt síðan ég sá þáttinn) :)
Já, the Notebook er alveg þvílík ástarsaga og hreyfir þvílíkt við manni og hann hefur orðið svona “ástfanginn” af ástinni í henni og orðið viðkvæmur og svona minna “strákalegur” en þú skilur mig. Hugsaði ekki bara um kynlíf, heldur líka ástina. Vonandi er þetta skiljanlegt:)
hann leikur manninn sem stelpan og mamma hennar fara að horfa á þegar mamman kemur í bæinn. hann var ástin hennar mömmu hennar þó svo að mamman valdi annan!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..