Er það bara ég, eða líta Caitlin og mamma hennar út fyrir að vera jafn gamlar?
Og annað, afhverju er Forrester alltaf að keppa svona mikið við Spectra? Forrester kallar Spectra alltaf “erkióvininn”. Ég skil ekki afhverju, Forrester á að vera alveg á toppnum í hátískuhönnun, á meðan Spectra er alltaf að ströggla við eitthvað miðjumoð.