Leikarnir kannski, en ekki þættirnir. T.d. eins og leikarinn sem lék í Jonn Doe (le´k sjálfan Johnn Doe) skrifað undir ** ára samning, en svo voru þættirnir cancelaðir, en núna er hann að leika í Prison Break sem er frekar nýlegur þáttur sem þýðir örugglega að hann hafi skrifað undir 3 ára sammning eða lengri, bara svona dæmi.
Ef ég fengi að ráða, þá mundi ég vilja að seríunar væri 5-7, væri mega fúll ef það kæmu bara út 3 seríur.
En hve mörg plot gætu þau komið með áður en þau verða fyrirsjáanleg og leiðinleg?
Og líka með húmórinn, hvað ef Seth og hans “one liners” væru orðnir ógeðslega týpiskir?
Frekar fúllt ef þættirnir mundi enda á leiðinlegan hátt (plotin og húmórinn þar að segja)
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“