þau eru skilin í allvöru
Samkvæmt vefsíðunni People.com og TeenHollywood.com, eru Chad Michael Murray og Sophia Bush skilin eftir aðeins fimm mánaða hjónaband.
Talsmaður Sophia hefur staðfest skilnaðin en neitaði að gefa upp meiri upplýsingar um málið.
Það gengu kjaftasögur aðeins nokkrum vikum eftir brúðkaupið um að málin gengu ekki of vel hjá þeim, en eins og áður kom fram þá taldi fólk þetta einungis vera kjaftasögur og alveg eins miklar líkur á að þær væri ósannar frekar en sannar. En nú er þá komið í ljós að hjónabandið hefur ekki gengið vel hjá hjúunum.
þetta stóð á www.onetreehillfan.tk