Það er að gerast oftar og oftar að hlutir eru bara EKKERT útskýrðir fyrirfram/þegar þeir gerast. T.d. við vitum ekki enþá, eftir minni bestu vitund, og fáum líklega aldrei að vita afhverju frændi Gabriellu þurfti að fá akkúrat ÞETTA land (landið hans Dylan) og hvað hann ætlaði að nota það í. Ég samt missti úr eina viku, gæti hafa komið fram þá. Svo kemur þetta, og við eigum bara að geta okkur til um allt…það er asnalegt, það er skemmtilegra ef við t.d. heyrum/sjáum eitthvað mikilvægt, sem enginn af persónunum veit. Ekkisvona rugl..
- MariaKr.