jæjja þá er fyrsti þátturinn búin af annari seríu í The OC og mér fannst þetta nú bara allveg ágætur þáttur. Þetta er nokkurn vegin það sem gerðist.. enjoy ;)
Ryan flutti til Theresu til að vera með henni útaf því að hún er ólétt, og þau voru bara byrjuð að búa og hann komin með vinnu og allt, en samt var hann ekki ánægður.
Og Seth s.s. fór til Portlands og ætlaði að vera hjá Luke og pabba hans vegna þess að hann vildi ekkert vera heima hjá sér fyrst að Ryan væri ekki þar vegna þess að honum fannst að Ryan hfaði breytt honum svo og allt yrði bara leiðinlegt án hans..
Marissa er allveg bara að tjúllast held ég! :O jii hún bara öskraði og á mömmu sína og kastaði húsgögnunum útí laugina og bara alless, hún bara gjörsamlega missti sig! saknar bara Ryans…held að hún eigi eftir að lagast
En já Kirsten var líka allveg bara mjöög ósátt með það að Seth hafði bara farið og var bara allveg miður sín og vildi bara ekkert tala við neinn ! :| en þá fór Sandy til Portlands og ætlaði að reyna að fá Seth til að koma heim, en það endaði bara á því að Sandy bara ætlaði að leyfa honum að ráða og hann mætti allveg vera hjá Luke.
Síðan kom Ryan líka til Portlands og ætlaði eitthvað að reyna að tala Seth til en gat það náttúrulega ekkert, svo þrjóskur hann Seth, en þá hringir síminn hjá Ryan og Theresa var í símanum og sagði að hún hafði misst fóstrið.. og Ryan náttúrulega bara í rusli yfir því og ætlar þá ekki að eiga heima hjá þeim, en fyst ætlar hann samt að vera ennþá þarna, var komin með vinnu og svona, en svo þegar hann er allveg að fara inní leiubílinn þá greinilega hættir hann við og ætlar að fara að banka aftur á hurðina en þá kemur Seth sem hefur greinilega hugsað það nákvæmlega sama! ;) og þeir ákveða að fara aftur heim báðir ;Þ
En svo þegar Theresa er búin að tala við Ryan þá kemur mamma hennar r some og spyr hana hvort að hún haldi að hann hafi trúað þessu.. og Theresa bara: “jáá held það” ! þannig að hún missti í raununni ekkert fóstrið en hélt bara að það væri best fyrir barnið og Ryan að gera þetta! :O mér fannst það eiginlega soldið ljótt af henni en samt held ég líka að þetta hafi verið fyrir því bestu :) svo á hún náttúrulega eftir að eignast barnið og þá hlýtur Ryan að komast að því! þetta óléttu dæmi getur allavega ekki verið búið ! O.o
En já held að þetta hafi verið svona nokkuð allt bara sem gerðist! :) skil eiginlega ekkert þetta dæmi þarna með Caleb og Sandy :/ ekkert svo merkilegt held ég..
en hvernig fannst ykkur þessi fyrsti þáttur?