Mér finnst þetta fínt :)
Horfi aldrei á endursýningarnar því ég horfi alltaf á þættina í hádeginu..
Ég kem venjulega heim svona um 10 mín yfir 12 og þá er ég alltaf búin að missa af byrjunni - hef samt alltaf náð henni kl 17:53..
Þannig að núna get ég komið heim og gert mér smá hádegismat, lagst uppí rúm og þegar ég er búin að því eru nágrannar einmitt að byrja - nice :)
Svo eru þeir búnir svona um 12:43 og þá er kominn tími að ég fari að rölta uppí skóla aftur, hef samt tíma til að ganga frá eftir mig og klæða mig fyrir kuldanum, komin í skólann um 12:55 og skólinn byrjar 13..
Alveg frábært finnst mér :D