Ég er nýlega flutt til Noregs, Ég horfi mikið á sjónvarp en ég finn hvergi þáttinn Nágranna, veit einhver á hvaða stöð það er?? Ef að það er þó þar. Takk takk **
hæ:) ég er með TV Norge og ég horfi á þá stoð á hverjum degi, þar er bara systunar, glæstar vonir, Boston Public og undir sama þaki, það hefur aldrei komið nágrannar :( Ertu viss um að þeir séu þar….er þetta ekki merki sem er rautt með stóru enni?
úff.. ef ég bara vissi hvað hún héti. N er allavena merkið fyrir hana í blaðinu og svo þegar þú ert að horfa á rásina þá er RAUTT BOX með N merkinu í horninu:) Kl sjö eða átta á sunnudagskvöldum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..