Þátturinn þann 10 október fjallaði að mestu leyti um Michelle og Connor. Connor flytur út um miðja nótt og joe segir við hann að hann sé velkominn afur. Michelle fer í skiptinemaviðtalið og þeim lýst mjög vel á hana. Connor hittir Ninu fyrir utan Kaffistofuna og segir henni að allt sem skipti hann máli sé Michelle en Nina vill endilega gefa honum smá þakkargjöf(sem er trefill),í fyrstu vill hann ekki taka á móti honum en svo gerir hann það á endanum. Ákkúrat þegar hún er að setja trefilinn á hann birtast Michelle og foreldrar hennar, Connor reynir að útskýra allt henni en hún ekkert með hann hafa. Svo þegar Michelle er komin heim hringir maðurinn frá skiptinemasambandinu og segir henni að hún hafi verið valin og sé á leiðinni til New York!
Ætli þau eigi eftir að sættast?
Hvað haldið þið?