Footballers wifes??
Ég fylgdist alltaf með þessum þáttum og fannst þeir frekar skemmtilegir en svo hættu þeir bara allt í einu. Veit einhver hvort þeir séu alveg hættir eða hvort það komi aftur??