* ath pínu spoiler * samt ekkert framtíðar spoiler *
Halló
Ég er aðdáandi bold and Beutiful og mér finnst persónulega að litla leyndarmál Tawnyar og Ambers vera fáránlegt.
Þú veist ég meina Rick hann á að sætta sig við þetta því að Amber drap nú ekki krakkann . En Amber er svo ákveðin í að Rick yfirgefi hana ef hún segjir honum frá þessu að hún neyðir sig til að halda og segja öllum að þetta sé barn hennar, ekki Becky´s.
Mér finnst samt Rick vera að reyna að mótmæla mömmu sinni og það er að sjálfsögðu gott.
Lagið sem hann samdi í morgun um Kimberly!
Je minn hann er greinilega ekki búin að jafna sig á henni og það er náttúrulega ekki gott mál.
Kimberly heldur ennþá að það sé von.
Jæja hættum að tala um Rick og Kimberly og byrjum aftur að tala um Amber.
Ég meina uaðvitað yrði ég eyðilöggt ef krakkinn minn myndi deyja við fæðingu og allt það en hún á samt ekkert að vera svona sjálfsóörugg í kringum barnið.
Mér finnst samt að Tawny er svo að ýta á vesalings Amber að hún er ennþá ákveðnari í að segja Rick frá barninu.
Jæja, þetta var álit mitt
~Vinny~