“Kæru áhorfendur og aðdáendur nágranna… Færsla á sýningartíma Nágranna á sunnudögum var unnin eftir miklar rannsóknir á þörfum áhorfenda. Niðurstaða þeirra rannsókna var sú að þeir sem fylgjast með Nágrönnum vilja fá svokallað ”maraþon“ um hádegisbilið á sunnudögum. Reyndar hafa Nágrannar verið sýndir rétt rúmlega 13.00 nú í nóvember, en breyting verður gerð á því nú í desember þar sem Nágrannar verða á dagskrá um 12leitið. Því miður eru greinilega mjög skiptar skoðanir á hvenær áhorfendur Nágranna vilja hafa þættina á dagskrá, og reynir dagskrárdeildin allt hvað hún getur að raða dagskránni eftir þörfum sem flestra…
Góða helgi og haldið áfram að láta okkur vita hvað ykkur finnst !!
Kær kveðja
Dagskrárdeild”
jæja hvernig finnst ykkur?
“Austin.. I´m your father…”