J sonur Nolu er á date með Michelle og eru þau í vitanum þar sem Brent (hin ljóti) og Lucy er líka. Hún heyrir einhvern umgang og fer að öskra en J og Michelle halda að þetta sé bara vindgnauð. Brent bindur Lucy niður og fer fram og horfir á þau. Hann kemur svo inn reiður og hendir hnífnum í gólfið. Svo fer hann. J er að reyna við Michelle en hún vill ekki meira og fer heim. Lucy nær að losa sig með hnífnum sem brent skildi eftir.
Hjá Rick:
Rick er að leiðbeina Abigail hvernig á að fara á DATE. Abi er hrifin af Rick. Það gengur allt vel þangað til þau kyssast og Abilgail fer í burtu. Hann kennir sér um það að svona hafi gengið. Abilgail er búin að fara í Amish fötin aftur og þau tala saman. Michelle kemur og segir frá stefnumótinu. Rick spyr hvort J hafi gert eitthvað sem hún vildi ekki hún svarar já og Rick ætlar að rjúka í J en Michelle fær hann til að hætta við. Rick fer svo út að kaupa popp en Michelle og Abigail tala saman.
The Towers:
Dinah og Hart eru að tala saman, hún var búin að hella yfir hann glas af vatni og þjónn er að þurrka hann. Hart fer og Dinah hringir í Marcus og segir honum að koma, hann kemur og hún segir honum hvað henni varð áskynja. Um morðið á Cutter. Marcus vill það ekki og biður hana um að hringja í hann og afboða fréttina. En það er of seint Roger kemur og segir að kveikja á TV. Þar kemur fréttin um Brent a.k.a Marion.
Gilly og pabbi Marcus eru þarna og tala saman um Marcus og þessi leiðindamál, bæði morðið og þjófnaðurinn sem allar línur berast að Roger.
Spaulding Office:
Alan-Michael og Amanda eru þarna og tala saman um Lucy. Alan kemur inn og vill hjálpa en AM vill það ekki. AM fær skilaboð og sér Lucy og Brent og Brent er að káfa á henni. Roger er á annari skrifstofu og er að snuðra í skýrslu um Marion. Amanda kemur að honum og rekur hann út. Alex hringir og segir þeim að kveikja á TV.
Löggustöð:
Blake og Fletcher og Roger eru þarna að tala við Frank. Roger fer svo og Frank spilar spólu sem hefur að geyma rödd Rogers eða það halda þau. Þetta er upptaka af símtali sem Roger hringdi til að segja að Marcus er sökudólgur, um að stela út kassanum í The Towers. Þeir eru samt ekki viss þetta sé hann Hart kemur og segir að þetta sé hann en samt hann er ekki viss. Clair segir að best sé að fá rödd og bera þær saman, og hún segir frá njósnabúð.
Mall:
J er að labba um og sér fréttina um Marion/Brent, Brent er þar líka og sér þetta og J öskrar þetta er hann þetta er hann.
This Has Been Guiding Light.
ATH.
Þetta er eingöngu fyrir fólk sem hefur gaman af því að fjalla á jákvæðan hátt um Leiðarljós.