Cedars:
Nick er að hugsa og hjúkra Susan. Hann talar við hana og segir hve falleg hún er. Fletcher og Holly koma og færa honum kort og eru á leið á ball. Fletcher vill fá hann í vinnu. En Nick segir að hann þurfi að vera hjá henni. Þau vilja að Nick hvíli sig en hann segir að verði þarna þanga til Susan vakni, og taki ekki neina áhættu með Marian. Hann biður að 1996 verði betra og að Susan og hann geti haldið upp á áramótin. Hann fær sér í glas og Susan vaknar og spyr hvort hún megi ekki fá líka.
Höfn:
Frank sér líkið og tilkynnir það.
Lögreglustöð:
Frank talar við rannsóknarlögreglumenn um líkið og spyr um hvort borið sé kennsl á líkði en það er ekki búið. Svo koma þeir aðeins seinna og sýna Frank hár úr hárkollunni sem fanst í hendi Nadine. Þeir spyrja hann um kolluna og hann svarar þvi játandi að morðingin hafi verið með hana. Hann vill fá leitarheimild.
Country Club: - Áramóta Dansleikur:
Allir eru forviða að sjá Revu og Alan. En Alexandra býður alla velkomna. Og segir að þeim að skemmta sér. Nánast allir í Springfield eru þarna. Annie er ekki sátt að Reva sé þarna en Josjh segir henn að þetta sé í lagi. Roger og Dinah koma og eins Bridget og Hart, Roger vill sættast við Hart en Hart hefur ekkert að tala við Roger um. Vanessa og Matt tala um Roger og Hart. Alan Michael spyr Revu um manninn sem hún sá á Cedars, og hún er til í að teikna upp andlitsmynd af honum. Marian/Brent er að sníglast í kringum þau. Lucy og A.M eru á sv0lum að tala saman og viti menn Marian/Brent er líka þarna. Þau fara svo inn. Svo koma Josh og Annie út á svalir og tala saman um þetta mál. Allir ræða um hvert annað. Reva kemur út á svalir og talar við Josh, og segir að hún muni skilja við hann og kæra hann til skasóknara og henda honum í fangelsi fyrir fjölkvæni. Dinah er fúl úti Roger þvi að hann vill ekki dansa. Rick sér að Annie er eitthvða leið og talar við hana og hún segir Rick hvað er í gangi. Lucy er ein úti á svölum og Marian/Brent ætlar að gera eitthvað en A-M kallar á hana og Billy j.r hræða þau, Þau 3 fara svo inn. Josh segir að hann hafi þurft að fara með Möruh til sálfræðings því að Marah fékk áfall þegar Reva kom og Reva er leið út af því, þau rífast smá og svo kyssir Reva Josh.
This Has Been Guiding Light.
ATH.
Þetta er eingöngu fyrir fólk sem hefur gaman af því að fjalla á jákvæðan hátt um Leiðarljós.
Jæja Nú fer að verða spennandi,
Nú hlýtur Marian a.k.a Brent að nást. Líkið af Nadine fundið. Susan vöknuð og Reva lýsir manninum sem var að fikta við niðurstöður. Ef ég hef gleymt einhverju er velkomið að bæta við :)