Fyrir þá sem eru aðdáendur og hafa fylgst með guiding light í mörg ár, finnst þá örugglega gaman að lesa þetta.
Ég er búin að safna saman svona helstu eftirminnilegustu atburðum frá 1987 og til 1995 eða ársins sem er sýnt núna.
06/87 – Marah Lewis dóttir Revu og Joshua fæðist.
07/89 - Josh og Reva gifta sig 18 Júlí (hver man ekki eftir því brúðkaupi þegar hún kom siglandi á árabát í brúðkaupið)
07/89 - Blake og Phillip gifta sig (það var nú ekki langlíft hjónaband)
02/90 - Shayne Lewis seinni barn Revu og Joshua fæðist
06/90 - Blake og Phillip skilja.
06/90 - Alan-Michael og Blake gifta sig (Blake er nú ekki lengi að ná sér í nýjan kall)
11/90 - Lizzie Spaulding fæðist
01/91 - Alan-Michael Blake skilja.
01/91 - Josh yfirgefur Springfield til að leita af Revu 23 Janúar, eftir að sást til hennar í öryggismyndavél á flugvellinum á Ítalíu(minnir mig) þá var hann trúlofaður Harley Cooper.
01/91 - Nadine og Billy gifta sig 29 Janúar.
12/91 - Lillian greinist með krabbamen í brjóstinu.
02/92 - Nick biður Mindy um að giftast sér 27 febrúar.
05/92 - Hamp og Gilly gifta sig 1 maí.
08/92 – Holly kemur að Blake og Ross saman í rúminu(hver man ekki hvað það var mikið vesen í kringum það allt, mæðgurnar hættu að tala saman og allt).
01/93 - Harley og A.C Mallet fara til Vietnam til að minnast pabba harley-ar sem ‘dó’ í stríðinu en finna ekki nafnið hans og komast seinna að því að hann er alls ekki dáinn.
02/93 - Peter Lewis Reardon sonur Bridget-ar fæðist.
05/93 - Marina Cooper dóttir Eleni og Franks fæðist
06/94 - Ross and Blake gifta sig 13 Júní
07/94 - Matt Reardon kemur í Springfield
12/94 - Henry Cooper Bradshaw sonur Buzz og Jennu Bradshaw fæðist.
07/95 - Fletcher Reade and Holly Norris gifta sig
10/95 - Vanessa Chamberlain and Matt Reardon gifta sig 13 Október.