
Ég er búin að safna saman svona helstu eftirminnilegustu atburðum frá 1987 og til 1995 eða ársins sem er sýnt núna.
06/87 – Marah Lewis dóttir Revu og Joshua fæðist.
07/89 - Josh og Reva gifta sig 18 Júlí (hver man ekki eftir því brúðkaupi þegar hún kom siglandi á árabát í brúðkaupið)
07/89 - Blake og Phillip gifta sig (það var nú ekki langlíft hjónaband)
02/90 - Shayne Lewis seinni barn Revu og Joshua fæðist
06/90 - Blake og Phillip skilja.
06/90 - Alan-Michael og Blake gifta sig (Blake er nú ekki lengi að ná sér í nýjan kall)
11/90 - Lizzie Spaulding fæðist
01/91 - Alan-Michael Blake skilja.
01/91 - Josh yfirgefur Springfield til að leita af Revu 23 Janúar, eftir að sást til hennar í öryggismyndavél á flugvellinum á Ítalíu(minnir mig) þá var hann trúlofaður Harley Cooper.
01/91 - Nadine og Billy gifta sig 29 Janúar.
12/91 - Lillian greinist með krabbamen í brjóstinu.
02/92 - Nick biður Mindy um að giftast sér 27 febrúar.
05/92 - Hamp og Gilly gifta sig 1 maí.
08/92 – Holly kemur að Blake og Ross saman í rúminu(hver man ekki hvað það var mikið vesen í kringum það allt, mæðgurnar hættu að tala saman og allt).
01/93 - Harley og A.C Mallet fara til Vietnam til að minnast pabba harley-ar sem ‘dó’ í stríðinu en finna ekki nafnið hans og komast seinna að því að hann er alls ekki dáinn.
02/93 - Peter Lewis Reardon sonur Bridget-ar fæðist.
05/93 - Marina Cooper dóttir Eleni og Franks fæðist
06/94 - Ross and Blake gifta sig 13 Júní
07/94 - Matt Reardon kemur í Springfield
12/94 - Henry Cooper Bradshaw sonur Buzz og Jennu Bradshaw fæðist.
07/95 - Fletcher Reade and Holly Norris gifta sig
10/95 - Vanessa Chamberlain and Matt Reardon gifta sig 13 Október.